Vörunúmer: 91-120200

Woud - Töjbox Fatahengi Eik

89.900kr

Uppselt

Töjbox er afskaplega falleg og sniðug lausn fyrir þá skó og yfirhafnir sem þú notar daglega en það hentar vel á ganginn, í forstofuna eða svefnherbergið. Hillan er tilvalin til að geyma uppáhalds töskurnar og hattana. Fatahengið fáanlegt í sápuþveginni eik eða svartmálaðri eik.


Stærð

H: 200 cm

D: 38 cm

L: 112 cm

Þ: 16 kg

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager