Vörunúmer: 368 1001

Ritzenhoff - Star Cut Vatnsglös #1 2stk

3.290kr

Til á lager

Þýski glasarisinn Ritzenhoff framleiðir ótalmörg falleg glös undir hvers kyns drykki. Fyrirtækið vinnur í nánu stamstarfi við hina ýmsu hönnuði sem myndskreyta glösin eftir sínu höfði. Star Cut línan inniheldur rauðvíns-, hvítvíns- og vatnsglös en það sem einkennir glösin er skurðurinn í kristalnum sem skapar skemmtilegt samspil ljóss og skugga.


Stærð

H: 12,35 cm

V: 540 ml