Staða: Til á lager
Ýmsir skemmtilegir hlutir gerast í Múmíndalnum en sögur Múmínálfana hafa verið sagðar af Tove Jansson síðan árið 1945. Um árabil hefur Arabia systurfyrirtæki Iittala gefið þeim nýtt líf á fallegum og skemmtilegum borðbúnaði. Sala á Sleep Well bollanum hófst í maí 2020 á Íslandi en áður var hann aðeins seldur á sænskum og finnskum markaði. Athugið varast skal mikinn hitamismun t.d. beint úr ísskáp í ofn.
V: 30 cl