Vörunúmer: 255-05802/03

Kartell - Piuma Stóll White

64.900kr

Uppselt

Kartell er ítalskt gæðafyrirtæki sem er helst þekkt fyrir fallegan ljósabúnað og húsgögn úr plasti. Piuma stólin hannaði Piero Lissoni en stóllinn er afar sterkbyggður en þó léttur og aðeins örfáa millimetra þykkur. Sætishæð Piuma er 47,5 cm og hentar hann bæði sem úti- og innistóll.


Stærð

B: 61,5 cm

D: 53,5 cm

H: 76 cm

Þ: 2,64 cm

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager