Vörunúmer: 826-691782

Kähler - Omaggio Vasi 30,5cm Pearl

9.990kr

Til á lager

Kähler er danskt gæðafyrirtæki sem hefur framleitt keramíkvörur í yfir 175 ár. Blómavasar, kertastjakar og matarstell er dæmi um vöruúrval Kähler en allar vörurnar eru handgerðar úr hágæða keramíki sem stenst svo sannarlega tímans tönn. Omaggio blómavasar, skálar og kertastjakar skreyta ótal heimili um alla Skandinavíu enda gríðarlega fallegar vörur sem hafa hlotið miklar vinsældir.


Stærð

H: 30,5 cm

Ø: 19,5 cm