Staða: Til á lager
Mynstur ullarsjalanna frá íslenska fyrirtækinu Alrún eru innblásin af bandrúnum en í boði eru sjölin 'styrkur' og 'ást'. Alveg einstaklega hlýtt og notalegt sjal úr 100% íslenskri ull sem er tilvalin í útileguna, bústaðinn eða bara á köldu, íslensku vetrarkvöldi.
L: 170 cm
B: 130 cm