Vörunúmer: 800-9093

Alessi - 9093 Ketill Blár

24.900kr

Til á lager

Alessi er ítalskt gæðafyrirtæki sem hefur verið leiðandi í hönnun og framleiðslu á smávörum síðan 1921. 9093 ketillinn hannaði Michael Graves árið 1985 og hefur hann síðan þá verið ein vinsælasta vara fyrirtækisins. Ketillinn virkar á allar tegundir helluborða, þ.m.t. span.


Stærð

Ø: 22 cm

H: 22,5 cm

V: 2 l